Upplýsingar um prófkjör

 

Prófkjör í Suðurkjördæmi vegna uppstillingar á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar fer fram 11. nóvember næst komandi.

Prófkjörið fer fram samkvæmt 2. gr., a- og b-liðum prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins þar sem segir:

Þátttaka í prófkjöri er heimil:

  1. Öllum fullgildum meðlimum sjálfstæðisfélaganna í kjör­dæm­inu sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörs­dagana.
  2. Þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarrétt í kjördæminu við kosning­arn­ar og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í kjördæminu fyrir lok kjör­fundar.


Á heimsíðu Sjálfstæðisflokksins er að finna nánari upplýsingar um prófkjörið.

Þar er einnig hægt að ganga í flokkinn.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband