Um Helgu

 Helga Þorbergsdóttir

Ég er fædd árið 1959, sleit barnsskónum í Bolungarvík, flutti á táningsaldri í Kópavog, en hef búið og starfað í Vík í Mýrdal frá árinu 1985. Ég er gift Sigurgeiri Má Jenssyni lækni og við eigum fjögur börn; Hörpu Elínu f. 1980, Þorberg Atla f. 1983, Margréti Lilju f.1987 og Ingveldi Önnu f. 1992.
Í frístundum les ég og grúska, ég hef unun af gönguferðum og er tíður gestur í sundlaugum.
Hér fyrir neðan birtast formlegar upplýsingar um feril minn.

Heimilsfang:
Hátún 2,
870 Vík í Mýrdal

netfang: helga@sudurland.is

Ég hef verið varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi á yfirstandandi kjörtímabili og setið í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins frá síðasta landsfundi.

Menntun:
- Hjúkrunarfræðingur HSÍ. 1981
- Heilsuhagfræði Endurmenntun HÍ 1991
- Stundaði sérskipulagt nám við Hjúkrunarfræðideild HÍ 1995
- Heimspekideild HÍ.Framhaldsnám starfstengd siðfræði 2003-2004
- Endurmenntun HÍ 2003 námskeið í sálgæslufræði.
- Styttri námskeið og námsstefnur tengd hjúkrun, gæðastjórnun og stjórnun.

Starfsferill:
- Hjúkrunarfræðingur gjörgæsludeild Landakoti 1981
- Hjúkrunarfræðingur F.S.A geð- og lyflæknisdeild 1982-1984
- Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðinni Vík 1985-

Nefnda-og félagsstörf:
- Almannavarnarnefnd Mýrdalshrepps 1998-2002
- Atvinnumálanefnd Mýrdalshrepps 1990-1998
- Barnaverndarnefnd V-Skaft. 1992-1998
- Byggingarnefnd hjúkrunar og dvalarheimilis aldraðra Vík 1987-1989
- Félagsmálanefnd Mýrdalshrepps 1992-1998.
- Formaður stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar Vík 1987-1991
- Fulltrúaráð sambands íslenskra sveitarfélaga. 1996-2000
- Heilbrigðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins 2001-
- Héraðsnefnd Vestur Skaftafellssýslu 1992-2000
- Hreppsnefnd Mýrdalshrepps 1994-2002. Varaoddviti 1994-1998 oddviti 1998-2002
- Nefnd á vegum Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytis um stefnumótun í upplýsingamálum innan heilbrigðiskerfisins 1997
- Nefnd á vegum Heilbrigðis og tryggingamálaráðherra um uppbyggingu á geðheilbrigðisþjónustu við aldraða 2006
- Nefnd á vegum Heilbrigðis og tryggingamálaráðherra um uppbyggingu á þjónustu við aldraða á starfssvæði HSu 2006
- Nefnd á vegum Landlæknis um uppbyggingu geðheilbrigðisþjónustu 2002-2003
- Nefnd á vegum Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um skipulag og uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi. 2004-.
- Nefnd um stefnumótun fyrir heilbrigðisstofnun Suðurlands 2005
- Rekstrarnefnd dvalar og hjúkrunarheimilisins Hjallatúns 1994-1998
- Skólanefnd Fjölbrautarskóla Suðurlands Selfossi 1996-
- Stjórn átaksverkefnis í atvinnumálum V- Skaftafellssýslu1998-2002
- Stjórn félags hjúkrunarforstjóra 2002-2004
- Stjórn félags um lýðheilsu 2002-2004
- Stjórn landssamtaka heilsugæslustöðva 1988- 2003
- Svæðisráð um málefni fatlaðra Suðurlandi 2003-
- Skipaði 6. sæti á lista sjálfstæðismanna til alþingiskosninga 2003
- Vinnuhópur Almannavarna ríkisins vegna almannavarnaræfingar 2005
- Vinnuhópur um framtíðaruppbyggingu dvalar- og hjúkrunarheimilsins Hjalltúns. 2005-
- Þjónustuhópur um málefni aldraðra Víkurlæknishéraði 1986-

 

http://helgathorbergs.blog.is/blog/helgathorbergs/entry/39122/


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband