10.10.2006 | 23:02
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn
GEÐORÐIN 10
1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara
2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um
3. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir
4. Lærðu af mistökum þínum
5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina
6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu
7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig
8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup
9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína
10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.10.2006 kl. 13:47 | Facebook
Athugasemdir
Hæ Helga
Flott síða og djúpar pælingar.
Kv. Þorgerður
Þorgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 10:29
Sæl Helga
Góðar hugleiðingar og nauðsynlegar. Gangi þér vel í prófkjörinu.
bestu kveðjur frá Akureyri
Stefán Friðrik Stefánsson, 11.10.2006 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.