Fundir frambjóðenda

Frambjóðendur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi standa sameiginlega að fundum næstu daga. Fundirnir verða sem hér segir:

2. nóv. kl. 20:00 Pakkhúsið Höfn

4. nóv. kl. 16:00 Árhús Hellu

5. nóv. kl. 16:00 Akogeshúsið VestmannaeyjumHelgu í 4. sæti

6. nóv. kl. 20:00 Stapi Reykjanesbæ

7. nóv. kl. 20:00  Hótel Selfoss Árborg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband