Frambjóðendur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi standa sameiginlega að fundum næstu daga. Fundirnir verða sem hér segir:
2. nóv. kl. 20:00 Pakkhúsið Höfn
4. nóv. kl. 16:00 Árhús Hellu
5. nóv. kl. 16:00 Akogeshúsið Vestmannaeyjum
6. nóv. kl. 20:00 Stapi Reykjanesbæ
7. nóv. kl. 20:00 Hótel Selfoss Árborg
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.11.2006 | 14:35 | Facebook