Kosning utan kjörfundar

Hér má finna upplýsingar um hvar og hvenær hægt er að kjósa utan kjörfundar fram að prófkjöri:  

Austur Skaftafellssýsla
Sjálfstæðishúsið á Höfn
Opið frá og með 27. október á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 17-19

Vestur Skaftafellssýsla
Skrifstofa Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, Vík
Frá 27. október á föstudögum kl. 17-18

Árnessýsla og Árborg
Sjálfstæðishúsið Austurvegi 38 á Selfossi
Opið frá og með 30. október alla daga kl. 17-19

Rangárvallasýsla
Þrúðvangur 18 á Hellu
Opið frá 27. október alla virka daga kl. 17-19

Vestmannaeyjar
Ásgarður við Heimagötu
Frá 30. október alla daga kl. 17-19

Reykjanes
Stapi
Frá og með 30/10, alla daga frá 17-19

Valhöll 
Háaleitisbraut 1, Reykjavík
Frá 24. október alla daga frá 9-17


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband